Category: Spare time

HUGARRÓ – Minjagripur fyrir Ásmundarsafn

HUGARRÓ Hugarró er lítill zen-garður sem færir fólki Ásmundarsafn heim; kemur listinni til fólksins eins og Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara var svo umhugað um. Húsið er komið í sitt…

Hönnun á sýningunni GERÐUR | YFIRLIT

Á sýningunni er sjónum beint að fjölbreyttum listferli og ævi Gerðar Helgadóttur (1928-1975) myndhöggvara, allt frá námsárum hennar til síðustu æviára, en Gerður lést fyrir aldur fram aðeins…

Hönnun á sýningunni Íslensk Plötuumslög

Hönnun hefur tengst útgáfu tónlistar frá upphafi en ekki er þó hægt að tala um íslenska hönnun í þessu sambandi fyrr en um miðbik síðustu aldar þegar Tage…