Ég kem á eftir, kanske í kvöld,
með klofinn hjálm og rofinn skjöldBólu-Hjálmar
Vorið 2015 var mikið rætt um hjálmleysi Gísla Marteins. Ég ákvað að gefa fólki kost á að setja hjálm á Gísla ef það fann sig knúið til þess.
Ég kem á eftir, kanske í kvöld,
með klofinn hjálm og rofinn skjöldBólu-Hjálmar
Vorið 2015 var mikið rætt um hjálmleysi Gísla Marteins. Ég ákvað að gefa fólki kost á að setja hjálm á Gísla ef það fann sig knúið til þess.